Um Okkur
EuroMillions-Lottosystem er þjónustu og upplýsinga vefsíða
fyrir lottó spilara og eins og nafnið gefur til kynna, þá
er hér að finna mikið af efni helguðu Evrópska EuroMillions
lotteríinu. Síðan inniheldur ógrynni af upplýsingum um þetta
heimsþekkta lottó sem er spilað opinberlega í 9 löndum Evrópu
en laðar að sér lottó spilar frá öllum heimshornum. Lottó
kerfi (syndicates) eru mikið notuð þegar verið er að spila
stór lottó til að auka möguleikana á að vinna stóra vinninga,
hér á síðunni finnurðu upplýsingar og leiðbeiningar um hvernig
þú getur notað lottó kerfi þegar þú spilar, auk þess sem við
mælum með aðilum sem sérhæfa sig í að setja saman lottókerfis
hópa.
Þegar internetið kom til skjalanna þurrkuðust landamærin
sem aðskilja þjóðir að mörgu leyti út. Þetta á við um lottó,
hvort sem þú trúir því eður ei. Núorðið geturðu keypt lottómiða
á netinu og spilað í fjölda lottóa um víða veröld, sama hvar
þú ert staddur eða stödd í heiminum. Vefsíðan okkar gefur
upplýsingar um hvernig þú getur gert þetta á öruggan og ábyrgan
máta. Við veitum einnig ýmsar upplýsingar um önnur stór lottó
hér og þar um heiminn; vinnings tölur, vinningsupphæðir, hvenær
dráttur fer fram, tilkynningar um stóra potta og svo til hvað
það annað sem hefur með það að gera að spila lottó á netinu
og okkur finnst líkur á að vekji áhuga okkar gesta og lesenda.
Við mælum einnig með ýmsum söluaðilum fyrir lottómiða hér
á síðunni, aðilum sem hafa gott orðspor í lottóbransanum –
og það sem meira máli skiptir, aðilum sem við höfum persónulega
reynslu af að skipta við. Þú finnur upplýsingar um þeirra
starfsemi hér á síðunni og tengla yfir á þeirra síður ef þú
vilt fræðast meira eða kaupa lottómiða á netinu með hjálp
þeirra.
Við vonum að þessi litla vefsíða verði þeim að gagni sem
spila lottó á netinu. Verið örugg, verið glöð og verið heppin!
|