
'
Spila Euro Millions Lottó
EuroMillions lottóið er risavaxið
samstarfs verkefni ríkisrekinna lottóa í
Bretlandi Frakklandi, Spáni, Austurríki, Belgíu,
Írlandi, Lúxumborg, Portúgal og Sviss.
Útdráttur fer fram á hverju föstudagskvöldi
í beinni útsendingu á BBC1. Til að
gefa einhverja hugmynd um stærð Euro Lottósins
má geta þess að stærsti vinningur
sem greiddur hefur verið út nam 85 milljónum
punda! Allir vinningar í þessu lottói
eru skattfrjálsir.
Hvernig spilar maður Euro Millions lottó?
Útdráttur í Euro Millions
lottó fer fram á föstudagskvöldum
og til að vinna pottinn þarf að velja 5 réttar
tölur á bilinu 1 – 50 og 2 “Lucky
Star” tölur á bilinu 1 – 9. Fjöldi
annarra vinninga er greiddur út; tvær aðaltölur
og ein “Lucky Star” eða ein aðaltala
og báðar “Lucky Star” tölurnar
duga til að vinna vinning.
Hvers vegna spilar fólk lottó á
netinu?
Hefur þú komið heim eftir erilsaman dag
í vinnu og verið spurð/ur: Mundirðu eftir
að kaupa lottó miða – sem þú
að sjálfsögðu gerðir ekki! Eða
lagt húsið í rúst við leit
að lottómiða sem þú keyptir
en settir á of góðan stað. Eða
verst af öllu, fylgst með lottó útdrætti
í sjónvarpinu og séð sumar lukkutölurnar
þínar koma upp, vitandi að þú
gleymdir að kaupa miða!
Ef þú kaupir lottó miða á
netinu þá er allt þetta að baki.
Söluaðilinn geymir lottó miðann og kvittanirnar
og þú týnir aldrei vinningsmiða.
Ef þú spilar í áskrift þá
eru lukkutölurnar þínar með í
hverjum útdrætti og þér er tilkynnt
gegnum tölvupóst þegar þú
vinnur.
Veldu það lottó sem þú vilt
spila í kubbnum hér að neðan, settu
inn lukkutölurnar þínar og settu þig
í stellingar fyrir næsta útdrátt.
Við óskum öllum lottó spilurum gæfu
og gengis!